
Vefstraumar og blogg
Veldu
Valmynd
>
Vefur
.
Vefstraumar eru XML-skrár á vefsíðum sem eru t.d.
notaðar til að samnýta nýjustu fréttafyrirsagnirnar eða
blogg. Algengt er að finna vefstrauma á vef-, blogg- og
wiki-síðum.
Vafra-forritið finnur sjálfkrafa vefstrauma á vefsíðu.
Ef vefstraumar eru tiltækir velurðu
Valkostir
>
Áskrift að vefstraumum
til að gerast áskrifandi.
Til að uppfæra vefstraum velurðu hann og
Valkostir
>
Valkostir vefstrauma
>
Uppfæra
á
vefstraumaskjánum.
Til að skilgreina hvort uppfæra á vefstrauma sjálfvirkt
velurðu
Valkostir
>
Breyta
>
Breyta
á
58
Va
fri
Áskrift að vefstraumum
(ef það er tiltækt) — Til

vefstraumaskjánum. Þessi valkostur er ekki í boði ef
einn eða fleiri straumar eru merktir.