Sannvottun heilmyndar
1.
Þegar þú horfir á heilmyndina á
miðanum ættirðu að sjá Nokia-
handabandstáknið frá einu
sjónarhorni og „Nokia Original
Enhancements“ táknið frá öðru.
158
Vö
ru
- og
öry
gg
isu
pplý
si
ng
ar
2.
Þegar þú snýrð heilmyndinni til
vinstri, hægri, upp eða niður
ættirðu að sjá 1, 2, 3 eða 4
punkta, allt eftir staðsetningu
hennar.
Þó svo að þessum skrefum sé fylgt
nákvæmlega er það ekki fullkomin
trygging fyrir því að rafhlaðan sé
ósvikin. Ef þú getur ekki staðfest að svo sé eða hafir þú
minnstu ástæðu til að ætla að rafhlaðan með
heilmyndinni sé ekki ósvikin Nokia rafhlaða skaltu ekki
nota hana heldur fara með hana til viðurkenndrar
þjónustumiðstöðvar eða söluaðila Nokia.
Nánari upplýsingar um ósviknar Nokia rafhlöður er að
finna á www.nokia.com/battery.