
Tölvutengingar
Hægt er að nota tækið með ýmsum samhæfum
tölvutengingar- og gagnaflutningsforritum. Með Nokia
Ovi Suite eða Nokia Nseries PC Suite er t.d. hægt að
flytja myndir á milli tækisins og samhæfrar tölvu.
Upplýsingar um stuðning við Apple Macintosh og
hvernig tengja á tækið við Apple Macintosh tæki, sjá
www.nseries.com/mac.