
Leiðsagnarforrit fyrir þráðlaust
staðarnet
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Tenging
>
St.net.hjálp
.
Staðarnetshjálpin auðveldar þér að finna og tengjast
við þráðlaust staðarnet. Þegar forritið er opnað leitar
tækið að þráðlausum staðarnetum og birtir þau í lista.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
●
Uppfæra
— Til að uppfæra lista yfir tiltæk þráðlaus
staðarnet.
●
Sía þráðlaus staðarnet
— Síar út þráðlaus
staðarnet á listanum yfir fundin netkerfi. Völdu
netkerfin eru síuð út næst þegar forritið leitar að
þráðlausum staðarnetum.
●
Ræsa vefskoðun
— Skoða vefinn með
aðgangspunkti þráðlausa staðarnetsins.
●
Halda vefskoðun áfram
— Halda vefskoðun áfram
með virkri tengingu þráðlauss staðarnets.
●
Aftengjast v. staðarn.
— Til að aftengjast
þráðlausa staðarnetinu.
●
Upplýsingar
— Til að sjá upplýsingar um þráðlausa
staðarnetið.
Mikilvægt: Alltaf skal virkja eina af tiltækum
dulkóðunaraðferðum til að auka öryggi þráðlausrar
staðarnetstengingar. Notkun dulkóðunar dregur úr
hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum
þínum án heimildar.
50
Te
ngimöguleikar