Nokia N86 8MP - Unnið með tengiliðahópa

background image

Unnið með tengiliðahópa

Tengiliðahópar búnir til

1.

Í tengiluðum skaltu fletta til hægri til að opna

hópalistann.

2.

Veldu

Valkostir

>

Nýr hópur

.

3.

Sláðu inn heiti fyrir hópinn eða notaðu sjálfgefna

heitið og veldu

Í lagi

.

4.

Veldu hópinn og

Valkostir

>

Bæta félögum við

.

5.

Flettu að tengilið og ýttu á skruntakkann til að

merkja þá tengiliði sem bæta skal við.

6.

Veldu

Í lagi

.

Hægt er að breyta heiti hóps með því að velja

Valkostir

>

Endurnefna

, slá inn nýja nafnið og velja

svo

Í lagi

.

Meðlimir fjarlægðir úr hóp

1.

Af hóplistanum velurðu hópinn sem þú vilt breyta.

2.

Veldu tengiliðinn og síðan

Valkostir

>

Fjarlægja

úr hópi

.

3.

Veldu

til að fjarlægja tengilið úr hópnum.

121

Te

ng

iliðir (s

ím

as

krá)