
Stjórna nöfnum og númerum
Til að eyða tengiliðarspjaldi velurðu spjaldið og ýtir á
C.
Til að eyða nokkrum tengiliðaspjöldum í einu skaltu
velja
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
til að merkja
spjöldin og ýta svo á C til að eyða þeim.
Til að senda upplýsingar um tengilið velurðu kort,
Valkostir
>
Senda nafnspjald
og tiltekinn valkost.
Til að hlusta á raddmerki tengiliðs velurðu
tengiliðaspjald og
Valkostir
>
Um raddmerki
>
Spila raddmerki
.