
Sjálfgefin númer og
tölvupóstföng
Hægt er að stilla á sjálfgefin númer eða netföng fyrir
tengilið. Ef tengiliður er með mörg númer eða netföng
er auðveldlega hægt að hringja í ákveðið númer eða
senda skilaboð á tiltekið netfang. Sjálfgefna númerið
er einnig notað í raddstýrðri hringingu.
1.
Veldu tengilið á tengiliðalistanum.
2.
Veldu
Valkostir
>
Sjálfvalin
.
3.
Veldu sjálfgefinn reit þar sem þú vilt bæta við
númeri eða tölvupóstfangi og veldu
Á númer
.
4.
Veldu það númer eða tölvupóstfang sem þú vilt
nota sem sjálfgefið.
Sjálfgefna númerið eða netfangið er undirstrikað á
tengiliðaskjánum.
119
Te
ng
iliðir (s
ím
as
krá)