
SIM-tengiliðir
Til að bæta við þeim nöfnum og númerum sem vistuð
eru á SIM-kortinu við tengiliðalistann í Tengiliðum
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Tengiliðir sem
birtast
>
SIM-minni
. Hægt er að bæta við og breyta
SIM-tengiliðum, eða hringja í þá.
Númerin sem eru vistuð í Tengiliðum eru ekki vistuð
sjálfvirkt á SIM-kortinu. Til að vista númer á SIM-korti
skaltu velja tengilið og
Valkostir
>
Afrita
>
SIM-
minni
í Tengiliðum.