
Afrita tengiliði
Þegar þú opnar tengiliðalistann í fyrsta sinn spyr tækið
hvort afrita skuli nöfn og númer af SIM-kortinu yfir í
tækið.
Til að hefja afritun velurðu
Í lagi
.
Viljir þú ekki afrita tengiliði af SIM-kortinu yfir í tækið
velurðu
Hætta við
. Tækið spyr hvort þú viljir sjá SIM-
tengiliðina á tengiliðaskránni. Til að sjá tengiliðina
velurðu
Í lagi
. Tengiliðalistinn opnast og nöfnin sem
vistuð eru á SIM-kortinu eru sýnd með .