
Leit að netvarpi
Leitin gerir þér kleift að finna netvörp eftir leitarorði
eða titli.
Leitarþjónustan notar slóð netvarpsþjónustu sem er
tilgreind í
Podcasting
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tenging
>
Slóð leitarþjónustu
.
Til að leita að netvörpum velurðu
Valmynd
>
Tónlist
>
Podcasting
og
Leita
og slærð inn þau
lykilorð sem þú vilt.
66
Tónli
st

Ábending: Leitin leitar að netvarpsheitum og -
leitarorðum í lýsingunni en ekki ákveðnum
þáttum. Almenn leitarorð, t.d. fótbolti eða rapp,
gefur yfirleitt betri niðurstöðu en tiltekið
fótboltalið eða listamaður.
Til að gerast áskrifandi að netvarpi sem fannst velurðu
netvarpsheitið. Netvarpinu verður bætt við listann
þinn yfir netvörp í áskrift.
Til að hefja nýja leit velurðu
Valkostir
>
Ný leit
.
Til að opna vefsíðu velurðu
Valkostir
>
Opna
vefsíðu
(sérþjónusta).
Til að skoða upplýsingar um netvarp velurðu
Valkostir
>
Lýsing
.
Til að senda valin netvörp í samhæft tæki velurðu
Valkostir
>
Senda
.