Nokia N86 8MP - Heimsklukka

background image

Heimsklukka

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Klukka

.

Til að sjá tímann á mismunandi stöðum opnarðu

heimsklukkuflipanum. Til að bæta fleiri stöðum á

listann skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við

staðsetningu

. Það er að hámarki hægt að bæta 15

stöðum við listann.
Til að velja staðinn sem þú ert á skaltu fletta að stað og

velja

Valkostir

>

Velja sem staðsetningu

. Staðurinn

birtist í aðalskjá klukkunnar og tíma tækisins er breytt

í samræmi við staðinn. Gakktu úr skugga um að tíminn

sé réttur og að hann passi við tímabeltið.