
Heimsklukka
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Klukka
.
Til að sjá tímann á mismunandi stöðum opnarðu
heimsklukkuflipanum. Til að bæta fleiri stöðum á
listann skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við
staðsetningu
. Það er að hámarki hægt að bæta 15
stöðum við listann.
Til að velja staðinn sem þú ert á skaltu fletta að stað og
velja
Valkostir
>
Velja sem staðsetningu
. Staðurinn
birtist í aðalskjá klukkunnar og tíma tækisins er breytt
í samræmi við staðinn. Gakktu úr skugga um að tíminn
sé réttur og að hann passi við tímabeltið.