
Unnið með dagbókarfærslur
Til að eyða nokkrum atriði í einu skaltu opna
mánaðarskjáinn og velja
Valkostir
>
Eyða atriði
>
Eyða fyrir
eða
Öllum atriðum
.
126
Tímastjórnun

Til að sýna að verkefni sé lokið skaltu velja það á
verkefnaskjánum og síðan
Valkostir
>
Merkja sem
lokið
.
Til að senda dagbókaratriði í samhæft tæki velurðu
Valkostir
>
Senda
. Ef það tæki er ekki samhæft við
alþjóðlega tímastaðalinn (UTC) er ekki víst að
tímasetningarnar á mótteknum dagbókaratriðum séu
réttar.
127
Tímastjórnun