
Standur
Hægt er að nota standinn t.d. á meðan horft er á myndir
eða myndskeið.
12
Tækið te
kið í notkun

Opnaðu standinn á
bakhlið tækisins og
komdu tækinu fyrir á
sléttum fleti.
Myndaforritið opnast
sjálfkrafa þegar
standurinn er opnaður.
Til að breyta stillingum
fyrir standinn velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
og
Almennar
>
Sérstillingar
>
Standur
.