
Staðsetning loftneta
Í tækinu kunna að vera innri og ytri loftnet. Forðast skal
óþarfa snertingu við loftnetið þegar verið er að senda
eða taka á móti. Snerting við loftnet hefur áhrif á
sendigæði og getur valdið því að tækið noti meiri orku
og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.
1
— Bluetooth, þráðlaust staðarnet og GPS-loftnet
2
— Loftnet fyrir FM-sendi
3
— Farsímaloftnet
Loftnet fyrir FM-sendi er á bakhlið tækisins. Ef skipt er
um bakhliðina skal ganga úr skugga um að þetta
loftnet sé á nýja lokinu, annars hættir tengingin að
virka. Loftnet fyrir Bluetooth, þráðlaus staðarnet og
GPS eru á bakhlið tækisins.
16
Tækið te
kið í notkun