
Skynditakkar
Skynditakkar vinna sem miðlunar-, aðdráttar- eða
leikjatakkar eftir því hvaða forrit er verið að nota.
Einnig má nota skynditakkana til að skipta á milli
forrita, t.d. ef þú ert að vafra á netinu með
tónlistarspilarann í bakgrunni, er hægt að stýra
spilaranum með spilunartakkanum.
1
— Takki til að spóla áfram og auka aðdrátt
2
— Spilunartakki og leikjatakki
3
— Stöðvunartakki og leikjatakki
4
— Takki til að spóla til baka og minnka aðdrátt