
SIM-korti og rafhlöðu komið
fyrir
Örugg fjarlæging. Alltaf skal slökkva á tækinu og
aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
1.
Snúðu bakhlið tækisins að þér
og fjarlægðu bakhliðina með
því að lyfta henni frá neðri
enda tækisins.
2.
Settu SIM-kortið í
kortshölduna. Gættu þess að
skáhorn kortsins snúi til
hægri og að snertiflötur þess
snúi niður.
3.
Komdu rafhlöðunni fyrir.
4.
Til að setja lokið aftur á sinn
stað er því ýtt niður þar til
heyrist smellur.