Minniskort fjarlægt
Mikilvægt: Ekki fjarlægja minniskortið þegar
verið er að nota það í aðgerð. Það gæti skaðað kortið
og tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á því.
1.
Áður en þú fjarlægir kortið skaltu ýta á rofann og
velja
Fjarlægja minniskort
. Öll forrit lokast.
2.
Þegar
Ef minniskort er fjarlægt verður öllum
opnum forritum lokað. Fjarlægja samt?
birtist
skaltu velja
Já
.
3.
Fjarlægðu bakhlið tækisins þegar
Fjarlægðu
minniskort og styddu á 'Í lagi'
birtist.
4.
Ýttu á minniskortið til að losa það úr raufinni.
5.
Fjarlægðu minniskortið. Ef kveikt er á tækinu skaltu
velja
Í lagi
.
6.
Settu bakhlið tækisins aftur á sinn stað. Gakktu úr
skugga um að vel sé lokað.