
Höfuðtól
Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf
heyrnartól við tækið. Þú gætir þurft að velja
snúrustillinguna.
Sum höfuðtól eru í tveimur hlutum sem eru fjarstýring
og heyrnartól. Í fjarstýringunni er hljóðnemi og takkar
til að svara eða slíta símtali, stilla hljóðstyrk og spila
tónlist eða hreyfimyndaskrár. Ef nota á höfuðtól með
fjarstýringu skaltu tengja fjarstýringuna við Nokia AV-
15
Tækið te
kið í notkun

tengið í tækinu, síðan skaltu skaltu tengja höfuðtólið
við fjarstýringuna.
Viðvörun: Þegar höfuðtólið er
notað getur það skert heyrn á
umhverfishljóðum. Ekki skal nota
höfuðtólið þar sem hætta getur
stafað af.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá
sér merki þar sem slíkt getur skemmt
símann. Ekki skal stinga spennugjafa
í samband við Nokia AV-tengið.
Þegar ytri tengi eða höfuðtól önnur
en þau sem Nokia samþykkir til
notkunar með þessu tæki eru tengd
við Nokia hljóð- og myndtengið skal gæta sérstaklega
að hljóðstyrknum.