
Stillingar hljóðstyrks og
hátalara
Þegar símtal er í gangi eða verið er að hlusta á eitthvað
er hljóðstyrkurinn stilltur með því að ýta á
hljóðstyrkstakkann.
25
Tæ
ki
ð þi
tt

Innbyggði hátalarinn gerir
þér kleift að tala í tækið og
hlusta á það sem
viðmælandinn segir úr lítilli
fjarlægð án þess að þurfa að
halda á tækinu við eyrað.
Þegar verið er að tala í símann er kveikt á hátalaranum
með því að ýta á
Hátalari
.
Ýttu á
Símtól
til að slökkva á hátalaranum.