
Hljóðþemu
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennt
>
Sérstillingar
>
Þemu
og
Hljóðþema
.
Í hljóðþemum er hægt að velja hljóðkerfi, t.d. „hlé“
sem tekur til allra atriða í tækinu, svo sem hringinga,
hljóðmerkis ef rafhlaða er að tæmast og vélrænna
atriða. Þetta geta verið tónar, tilbúin raddmerki eða
sambland af hvorutveggja.
Veldu
Virkt hljóðþema
og hljóðkerfið sem þú vilt nota
sem hljóðþema. Þegar hljóðþema er ræst þá breytast
allar hljóðstillingarnar í tækinu. Ef þú vilt nota
sjálfgefna tóna að nýju skaltu velja 'Nokia'-
hljóðþemað.
Til að stilla hljóðin fyrir mismunandi atburði tækisins
velurðu atburðahóp, til dæmis
Valmyndaratriði
.
122
St
illi
ng
ar t
æ
ki
si
ns
sérsni
ðnar

Hægt er að bæta 3-D áhrifum við hljóðþema með því
að velja
Valkostir
>
3-D hringitónar
.
Til að skipta um tungumál í tilbúna raddmerkinu
velurðu
Valkostir
>
Velja tungumál tals
Til að vista breytingarnar sem þú hefur gert á
atburðahljóðum tækisins velurðu
Valkostir
>
Vista
þema
.
Atriði hljóðstillt
Til að slökkva á hljóði fyrir atburð í tæki skaltu velja
atburðahóp tækis og atburðinn, og síðan
Án hljóðs
.
Til að velja tilbúið raddmerki sem hljóð fyrir atburð í
tæki skaltu velja atburðahóp tækis og atburðinn, og
síðan
Tal
. Sláðu inn textann og veldu
Í lagi
. Þessi
valkostur er ekki fyrir hendi ef þú hefur valið
Segja
nafn hringjanda
í sniði.