
Breyta aðalskjá
Skjá aðalvalmyndarinnar er breytt í aðalvalmyndinni
með því að velja
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
eða
Almennar
>
Sérstillingar
>
Þemu
>
Valmynd
. Hægt er að breyta aðalvalmyndinni þannig
að hún sé eins og
Tafla
,
Listi
,
Skeifa
eða
V-laga
.
Aðalvalmyndin er endurskipulögð með því að velja
Valkostir
>
Færa
,
Færa í möppu
eða
Ný mappa
. Þú
getur fært þau forrit sem þú notar sjaldan í möppur og
sett forrit sem þú notar oft á aðalvalmyndina.
124
St
illi
ng
ar t
æ
ki
si
ns
sérsni
ðnar