Nokia N86 8MP - Biðstöðunni breytt

background image

Biðstöðunni breytt

Til að breyta útliti skjásins í biðstöðu velurðu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

og

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

. Virki biðskjárinn sýnir

flýtivísa fyrir forrit og atriði í

forritum eins og dagbók,

tölvupóstforriti og

tónlistarspilara.
Til að skipta um flýtivísa á

valtakkanum eða sjálfgefin

flýtivísatákn skaltu velja

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Flýtivísar

í

biðstöðu.
Til að breyta útliti

vekjaraklukkunnar á biðskjánum velurðu

Valmynd

>

Forrit

>

Klukka

eða

Valkostir

>

Stillingar

>

Útlit

klukku

.

Einnig er hægt að breyta bakgrunnsmyndinni eða

mynd skjávarans þegar orkusparnaður er virkur.

Ábending: Til að kanna hvort einhver forrit séu

virk í bakgrunninum skaltu halda

valmyndartakkanum stuttlega inni.Til að loka

forritum sem eru ekki í notkun skaltu fletta að

forriti á listanum og ýta á C. Keyrsla forrita í

bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku.