Nokia N86 8MP - Útliti tækisins breytt

background image

Útliti tækisins breytt

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

og

Stillingar

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Þemu

.

Notaðu þemu til að breyta útliti á skjá, svo sem

veggfóðri og táknum.
Til að breyta þemanu sem er notað fyrir öll forrit

tækisins skaltu velja

Almennt

.

Til að skoða þema áður en það er gert virkt skaltu velja

Valkostir

>

Skoða áður

. Til að þemað verði virkt

velurðu

Valkostir

>

Velja

. Þemað sem er virkt er sýnt

með .
Þemu á samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu) eru

táknuð með . Ekki er hægt að velja þemun á

minniskortinu ef minniskortið er ekki í tækinu. Ef þú

vilt nota þemun sem eru vistuð á minniskortinu án þess

að minniskortið sé í tækinu skaltu fyrst vista þau í

minni þess eða í gagnageymslunni.

Til að breyta útliti aðalvalmyndarinnar velurðu

Valmynd

.

Til að vera með veggfóðursmynd eða skyggnusýningu

sem bakgrunn í biðstöðu skaltu velja

Veggfóður

>

Mynd

eða

Skyggnusýning

.

Til að breyta bakgrunni hringibólunnar sem birtist

þegar hringt er í símann skaltu velja

Myndhringing

.