
Símtalsflutningur
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
og
Sími
>
Símtalsflutn.
.
Símtalsflutningur gerir þér kleift að flytja
innhringingar í talhólf eða í annað símanúmer. Nánari
upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
Til að virkja símtalsflutning skaltu velja
Virkja
. Til að
kanna hvort valkosturinn er virkur skaltu velja
Athuga
stöðu
.
Hægt er að hafa marga flutningsvalkosti virka
samtímis. Þegar öll símtöl eru flutt sést
táknið í
biðstöðu.