
Útilokanir
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
og
Sími
>
Útilokanir
.
Útilokanir (sérþjónusta) gerir þér kleift að takmarka
símtöl í og úr tækinu. Þú getur t.d. takmarkað allar
úthringingar á milli landa eða innhringingar á meðan
þú ert í útlöndum. Til að breyta stillingunum þarftu
lykilorð útilokana frá þjónustuveitunni þinni.
Útilokun símtala
Veldu þann útilokunarmöguleika sem þú vilt nota og
kveiktu á honum (
Virkja
) slökktu á honum (
Slökkva
)
eða kannaðu stöðu hans (
Athuga stöðu
). Útilokun
símtala gildir um öll símtöl, þ.m.t. gagnasímtöl.
Útilokun netsímtala
Til að velja hvort nafnlaus símtöl séu leyfð af
internetinu velurðu kveikirðu eða slekkur á
Útilokun
nafnlausra símtala
.