
Stillingar fyrir skynjara og
skjásnúningur
Þegar skynjarar tækisins eru ræstir er hægt að stjórna
tilteknum aðgerðum með því að snúa tækinu.
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
og
Almennar
>
Stillingar Sensor
.
Veldu úr eftirfarandi:
●
Sensor
— Ræsa skynjarana.
●
Snúningsstjórn
— Veldu
Slökkva á hringingum
og
Kveikja á blundi
til að taka hljóð af
símhringingum eða láta vekjarann blunda með því
að snúa tækinu þannig að skjárinn vísi niður.