Nokia N86 8MP - Stillingar aukabúnaðar

background image

Stillingar aukabúnaðar

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

og

Almennar

>

Aukahlutir

.

Sum aukahlutatengi gefa til kynna hvaða gerð

aukahlutar er tengd við tækið.
Það fer eftir aukahlutnum hvaða stillingar er hægt að

velja. Veldu aukahlut og svo úr eftirfarandi:

Sjálfvalið snið

— Til að velja snið sem er notað í

hvert skipti sem samhæfur aukahlutur er tengdur

við tækið.

Sjálfvirkt svar

— Til að tækið svari símtölum

sjálfkrafa eftir 5 sekúndur. Ef hringitónninn er

stilltur á

Pípa einu sinni

eða

Án hljóðs

er slökkt á

sjálfvirkri svörun.

Ljós

— Veldu hvort ljósin lýsi áfram að biðtíma

loknum.

TV-út stillingar

Til að breyta stillingum fyrir sjónvarpsúttak velurðu

Sjónvarp út

og svo úr eftirfarandi:

Sjálfvalið snið

— Til að velja snið sem er notað í

hvert skipti sem Nokia Video-tengisnúra er tengd

við tækið.

Skjástærð sjónvarps

— Til að velja skjáhlutfall

sjónvarpsins:

Venjuleg

eða

Breiðskjár

fyrir

breiðtjaldssjónvarp.

Sjónvarpskerfi

— Veldu analóg kerfið sem er

samhæft við sjónvarpið.

Flöktsía

— Til að bæta myndgæðin á

sjónvarpsskjánum velurðu

Kveikja

. Ekki er víst að

flöktsían dragi úr flökti á öllum sjónvarpsskjám.

139

Stillin

ga

r