
Staðsetningarstillingar
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
og
Almennar
>
Staðsetning
.
Staðsetningaraðferðir
Veldu úr eftirfarandi:
●
Innbyggt GPS
— Til að nota innbyggt GPS-
móttökutæki tækisins
●
GPS með stuðningi
— Nota skal A-GPS (Assisted
GPS) til að taka á móti hjálpargögnum frá
hjálpargagnamiðlara.
●
Bluetooth GPS
— Til að nota samhæft GPS-
móttökutæki um Bluetooth-tengingu.
●
Frá símkerfi
— Nota skal upplýsingar frá
símkerfinu (sérþjónusta).
Staðsetningarmiðlari
Til að tilgreina aðgangsstað og staðsetningarmiðlara
fyrir staðsetningu með aðstoð símkerfis, svo sem A-GPS
142
Stillin
ga
r

eða staðsetningar um símkerfi, velurðu
Staðsetningarmiðlari
. Þjónustuveitan kann að hafa
forstillt staðsetningarmiðlarann og ekki er víst að þú
getir breytt stillingunum.
Auðkennisstillingar
Til að velja hvaða mælikerfi á að nota fyrir hraða og
fjarlægðir velurðu
Mælikerfi
>
Metrakerfi
eða
Breskt
.
Til að tilgreina á hvaða sniði hnitaupplýsingar birtast í
tækinu velurðu
Hnitasnið
og viðkomandi snið.