Nokia N86 8MP - Sérstillingar

background image

Sérstillingar

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

og

Almennar

>

Sérstillingar

.

Hægt er að breyta stillingum sem tengjast skjánum,

biðstöðu og almennri virkni tækisins.

Þemu

býður upp á breytingar á útliti skjásins.

Raddskipanir

opnar stillingar fyrir

raddskipanaforritið.

Tónar

gerir þér kleift að breyta tónum fyrir dagbók,

klukku og sniðið sem er í notkun.

Skjár

Ljósnemi

— Flettu til vinstri eða hægri til að stilla

ljósnemann sem fylgist með birtuskilyrðum og stillir

skjábirtuna. Ljósneminn getur valdið því að skjárinn

blikki þegar lýsingin er lítil.

Leturstærð

— Stilltu stærð texta og tákna á

skjánum.

Sparnaður hefst eftir

— Veldu hversu langur tími

líður þar til kviknar á orkusparnaðinum.

Opnunarkveðja/tákn

— Opnunarkveðjan eða

táknið birtist í stutta stund í hvert sinn sem kveikt

er á tækinu. Veldu

Sjálfvalin

til að velja sjálfgefnu

myndina,

Texti

til að skrifa opnunarkveðju eða

Mynd

til að velja mynd úr myndaforritinu.

Tímamörk ljósa

— Veldu tímann sem þú vilt að líði

þar til slökkt er á baklýsingu skjásins.

Biðstaða

Flýtivísar

— Úthlutaðu flýtivísum fyrir valtakkana

sem nota skal í biðstöðu og veldu hvaða forrit eiga

að sjást á tækjastikunni.
Ef slökkt er á virka biðskjánum er hægt að úthluta

flýtivísum fyrir mismunandi staði á skruntakkanum.

Skipta um útlit

— Veldu

Lárétt táknstika

til að sjá

lárétta tækjastiku og efni úr ýmsum forritum á

skjánum. Veldu

Lóðrétt táknstika

til að sjá lóðrétta

tækjastiku á skjánum. Efnið úr ýmsum forritum er

falið. Veldu flýtivísi á skjánum í biðstöðu og ýttu

138

Stillin

ga

r

background image

vinstra megin á skruntakkann til að skoða efnið.

Veldu

Engin táknstika

til að slökkva á

tækjastikunni.

Skjátákn símafyrirtækis

— Þessi stilling er aðeins

tiltæk ef þú hefur fengið og vistað skjátákn

símafyrirtækis. Veldu

Óvirkt

ef þú vilt ekki að

skjátáknið birtist.

Tungumál

Það að breyta stillingum fyrir tungumál valmynda eða

textainnsláttar hefur áhrif á öll forrit tækisins þangað

til stillingunum er breytt aftur.

Tungumál síma

— Breyttu um tungumál í

valmyndum símans. Þetta hefur einnig áhrif á sniðið

sem er notað fyrir daga og tíma, sem og skiltákn, t.d.

í útreikningum.

Sjálfvirkt

velur tungumálið út frá

upplýsingunum á SIM-kortinu. Tækið endurræsist ef

nýtt tungumál er valið.

Tungumál texta

— Breytir tungumáli fyrir

innsleginn texta. Þetta hefur áhrif á þá stafi sem eru

í boði þegar texti er sleginn inn og á orðabók

flýtiritunar.

Flýtiritun

— Kveikir eða slekkur á flýtiritun fyrir alla

ritla tækisins. Ekki er hægt að velja flýtiritun fyrir öll

tungumál.