
Móttaka staðsetningarupplýsinga
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS-gögn
og
Staða
.
Á staðarskjánum er hægt að fá upplýsingar um
staðsetninguna þá stundina. Áætluð staðsetning
birtist á skjánum.
76
St
aðsetni
ng
(GPS)

Hægt er að vista staðsetninguna sem leiðarmerki með
því að velja
Valkostir
>
Vista stöðu
. Leiðarmerki eru
vistaðar staðsetningar með viðbótarupplýsingum og
hægt er að nota þau í öðrum samhæfum forritum og
flytja milli samhæfra tækja.