
Áfangamælir
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
GPS-gögn
og
Lengd
ferðar
.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og
sléttunarvillur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur
einnig á móttöku og gæðum GPS-merkja.
Til að kveikja eða slökkva á fjarlægðarútreikningi
velurðu
Valkostir
>
Ræsa
eða
Stöðva
. Útreiknuðu
gildin eru áfram á skjánum. Notaðu þessa aðgerð
utandyra til að ná betra GPS-merki.
Veldu
Valkostir
>
Endurstilla
til að núllstilla
fjarlægðarmælingu og tíma sem og meðal- og
hámarkshraða, og hefja nýjan útreikning. Veldu
Endurræsa
til að núllstilla fjarlægðarmælingu og
heildartíma ferðarinnar.
77
St
aðsetni
ng
(GPS)

Nokia Kort
Kortayfirlit
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
Velkomin í Kort.
Kort sýna þér hvað er nálægt, hjálpa þér að skipuleggja
leiðina þína og leiðbeina þér þangað sem þú vilt fara.
●
Finndu borgir, götur og þjónustu.
●
Fáðu ítarlegar leiðsöguupplýsingar.
●
Samstilltu uppáhalds staðina þína og leiðir við Ovi-
kort netþjónustuna.
●
Skoðaðu veðurspá og aðrar staðbundnar
upplýsingar (ef þær eru til staðar).
Til athugunar: Við niðurhal á efni eins og
kortum, gervihnattamyndum, hljóðskrám eða
umferðarupplýsingum getur verið um mikinn
gagnaflutning að ræða (sérþjónusta).
Ekki er víst að umbeðin þjónusta sé í boði í öllum
löndum, eða á því tungumáli sem valið er. Þjónustan
kann að velta á netkerfinu. Símafyrirtækið gefur nánari
upplýsingar.
Nánast öll stafræn kort eru ónákvæm og ófullnægjandi
að einhverju leyti. Aldrei skal treysta eingöngu á kort
sem hlaðið hefur verið niður til notkunar með þessu
tæki.
Efni á borð við gervihnattarmyndir, leiðbeiningar,
veður- og umferðarupplýsingar og tengd þjónusta er
útbúin af þriðju aðilum sem tengjast ekki Nokia. Efnið
kann að vera ónákvæmt og ófullnægjandi að einhverju
leyti og veltur á framboði. Aldrei skal treysta eingöngu
á fyrrgreint efni og tengda þjónustu.
Skoðun staðsetninguna og
korts
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Núverandi staðsetn.
.
Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning,
eða síðasta þekkta staðsetningin, sýnd á kortinu með
. Ef litir táknsins eru daufir er ekkert GPS-merki til
staðar.
Ef staðsetning samkvæmt sendi er aðeins í boði táknar
rauður hringur um staðsetningartáknið það svæði sem
þú kannt að vera á. Nákvæmnin eykst á mannmörgum
svæðum.
Kortið skoðað — Notaðu flettitakkann. Sjálfgefið er
að stefna kortsins sé í norður.
78