
Unnið með minniskort
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skr.stj.
.
Þessi valkostur er aðeins tiltækur þegar samhæft
minniskort er í tækinu.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
●
Valkostir minniskorts
— Gefðu minniskorti nýtt
heiti eða forsníddu það.
●
Lykilorð minniskorts
— Verndaðu minniskortið
með lykilorði.
●
Taka minniskort úr lás
— Minniskort opnað.