
Að finna og flokka skrár
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skr.stj.
.
Til að finna skrá velurðu
Valkostir
>
Finna
. Sláðu inn
leitarorð sem samsvarar skráarheitinu.
Til að flytja og afrita skrár og möppur, eða búa til nýjar
möppur velurðu
Valkostir
>
Skipuleggja
.
Flýtivísir: Til að nota aðgerðir á mörg atriði í
einu skaltu merkja atriðin. Til að merkja eða
afmerkja atriði ýtirðu á #.