
Öryggisafrit af skrám vistað á
minniskorti
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Skr.stj.
.
Til að taka öryggisafrit og vista það á minniskorti skaltu
velja þær skráagerðir sem þú vilt taka afrit af og
Valkostir
>
Afrita minni símans
. Gættu þess að
nægilegt minni sé laust á minniskortinu fyrir skrárnar
sem taka á afrit af.