
Minnismiðar
.
Þú getur búið til og sent minnismiða til samhæfra
tækja og vistað einfaldar textaskrár (á .TXT-sniði) sem
þú færð sendar í Minnismiðar.
Til að búa til minnismiða skaltu byrja á að slá inn
textann. Ritill minnismiða opnast sjálfkrafa.
Til að opna minnismiða velurðu
Opna
.
Til að senda minnismiða til samhæfra tækja velurðu
Valkostir
>
Senda
.
130
Skrifstofa

Til að samstilla minnismiða eða tilgreina stillingar fyrir
samstillingu minnismiða velurðu
Valkostir
>
Samstilling
. Veldu
Ræsa
til að hefja samstillingu eða
Stillingar
til að velja stillingar fyrir samstillingu.