
Textaritun
Tækið styður venjulegan innslátt og flýtiritun. Með
flýtiritun er hægt að slá inn hvaða staf sem er með því
að ýta aðeins einu sinni á takka hans. Í flýtiritun er
notuð innbyggð orðabók sem hægt er að bæta nýjum
orðum inn í.
birtist þegar texti er sleginn inn með
hefðbundnum hætti og
þegar flýtiritun er
notuð.