
Margmiðlunarskilaboð
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru
opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað
eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Þú getur fengið tilkynningu um að margmiðlunarboð
bíði þín í margmiðlunarboðamiðstöðinni. Til að koma
á pakkagagnatengingu og sækja skilaboð skaltu velja
Valkostir
>
Sækja
.
Þegar margmiðlunarboð eru opnuð ( ) sést mynd og
texti. sést ef skilaboðin innihalda hljóð og ef þau
innihalda hreyfimynd. Hljóð og hreyfimynd eru spiluð
með því að velja vísana.
98
Sk
ilaboð

Til að skoða hvaða hluti margmiðlunarboð innihalda
skaltu velja
Valkostir
>
Hlutir
.
vísirinn birtist þegar skilaboð innihalda
margmiðlunarkynningu. Kynningin er spiluð með því
að velja vísinn.