
Vistun staða og leiða
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
Vistun staðar
1.
Veldu staðsetninguna á kortaskjánum. Til að leita
að heimilisfangi eða stað velurðu
Leita
.
2.
Ýttu á flettitakkann.
3.
Veldu
Vista stað
.
Vistun leiðar
1.
Veldu staðsetninguna á kortaskjánum. Til að leita
að heimilisfangi eða stað velurðu
Leita
.
2.
Til að bæta við öðrum leiðarpunkti velurðu
Valkostir
>
Bæta við leið
.
3.
Veldu
Nýr leiðarpunktur
og viðeigandi valkost.
4.
Veldu
Sýna leið
>
Valkostir
>
Vista leið
.
Skoðun vistaðra staða og leiða — Veldu
Uppáhalds
>
Staðir
eða
Leiðir
.