
Staðsetning fundin
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Finna staði
.
1.
Sláðu inn leitarorð, líkt og heimilisfang eða
póstnúmer. Leitarreiturinn er hreinsaður með því
að velja
Hreinsa
.
2.
Veldu
Áfram
.
3.
Veldu atriði af lista yfir niðurstöður. Til að birta
staðsetninguna á kortinu velurðu
Kort
.
Til að skoða aðrar staðsetningar leitarlistans á
kortinu flettirðu upp eða niður með flettitakkanum.
Farið til baka í niðurstöðulistann — Veldu
Listi
.
Leitað að tilteknum stað nálægt — Veldu
Leita í
flokkum
og flokk, líkt og verslanir, gistingu eða
samgöngur.
Ef ekkert finnst skaltu ganga úr skugga um að
leitarorðið sé rétt. Vandamál með nettengingu getur
einnig haft áhrif á niðurstöður þegar leitað er á netinu.
Til að spara gagnaflutningsfjöld er einnig hægt að fá
leitarniðurstöður án internettengingar ef kort
leitarsvæðisins er vistað í tækinu.