Nokia Kort
Skoðaðu núverandi eða síðustu þekktu
staðsetningu. — Ýttu á 0.
Aðdráttur og frádráttur — Ýttu á * eða #.
Þegar virk gagnatenging er í gangi og kortið er skoðað
á skjánum er nýju korti hlaðið sjálfkrafa niður ef farið
er á svæði sem ekki er á kortunum sem eru vistuð í
tækinu.
Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.