
Notkun áttavitans
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Núverandi staðsetn.
.
Áttavitinn valinn — Ýttu á 5.
Áttavitanum lokað — Ýttu á aftur á 5. Stefna kortsins
er norður.
Áttavitinn er í notkun þegar græn útlína sést. Útlínur
áttavitans eru rauðar eða gular ef það þarf að kvarða
82
Nokia Kort

hann. Snúðu tækinu samfellt í hring þangað til að
kvarða áttavitann.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið,
málmhlutir og aðrir ytri þættir geta einnig haft áhrif á
nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt
kvarðaður.