
Leiðaráætlun
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
Leið búin til
1.
Veldu upphafspunktinn á kortaskjánum.
2.
Ýttu á flettitakkann og veldu
Bæta við leið
.
3.
Til að bæta við öðrum leiðarpunkti velurðu
Nýr
leiðarpunktur
og svo viðeigandi valkost.
Röð leiðarpunkta breytt
1.
Veldu leiðarpunkt.
2.
Ýttu á flettitakkann og veldu
Færa
.
3.
Veldu staðinn sem þú vilt færa leiðarpunktinn á og
veldu
Í lagi
.
Staðsetningu leiðarpunkts breytt — Veldu
leiðarpunktinn, ýttu á flettitakkann, veldu
Breyta
og
svo viðeigandi valkost.
Leið skoðuð á kortinu — Veldu
Sýna leið
.
Leiðsögn til áfangastaðar — Veldu
Sýna leið
>
Valkostir
>
Keyra af stað
eða
Byrja að ganga
.
Stillingum fyrir leið breytt
Leiðarstillingar hafa áhrif á leiðsögn og það hvernig
leiðin birtist á korti.
1.
Á leiðaráætlunarskjánum skaltu opna Stillingar
flipann. Til að fara af leiðsöguskjánum yfir á
leiðaráætlunarskjáinn velurðu
Valkostir
>
Leiðarp.
eða
Leiðarpunktalisti
.
2.
Stilltu ferðamátann á
Aka
eða
Ganga
. Ef þú velur
Ganga
er litið á einstefnugötur sem venjulegar
götur, og hægt er að nota gönguleiðir um t.d.
almenningsgarða og verslanamiðstöðvar.
3.
Veldu valkost.
80
Nokia Kort

Veldu göngustillingu. — Opnaðu Stillingar flipann og
veldu
Ganga
>
Kjörleið
>
Götur
eða
Bein lína
.
Bein
lína
stillingin er gagnleg utan vega þar sem hún
tilgreinir gönguátt.
Fljótlegri eða styttri akstursleið notuð — Opnaðu
Stillingar flipann og veldu
Aka
>
Leiðarval
>
Fljótlegri leið
eða
Styttri leið
.
Notkun bestu leiðar — Opnaðu Stillingar flipann og
veldu
Aka
>
Leiðarval
>
Fínstillt
. Besta leiðin
sameinar kosti bæði stystu og fljótlegustu leiðarinnar.
Einnig er hægt að velja hvort eigi að leyfa eða forðast
hraðbrautir, tollskylda vegi eða ferjur.