
Kortaflýtivísar
Almennir flýtivísar
Til að auka eða minnka aðdrátt kortsins ýtirðu á * eða
# .
Til að fara til baka á núverandi staðsetningu ýtirðu á
0.
Til að breyta gerð kortsins ýtirðu á 1.
Til að halla kortinu ýtirðu á 2 eða 8.
Til að snúa kortinu ýtirðu á 4 eða 6. Til að snúa kortinu
aftur í norður ýtirðu á 5.
Flýtivísar fyrir gangandi vegfarendur
Til að vista staðsetningu ýtirðu á 2.
Til að leita að staðsetningu eftir flokkum ýtirðu á 3.
Til að stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar fyrir gangandi
vegfarendur ýtirðu á 6.
Til að skoða lista yfir leiðarpunkta ýtirðu á 7.
Til að stilla kortið fyrir notkun að nóttu til ýtirðu á 8.
Til að skoða mælaborðið ýtirðu á 9.
Flýtivísar fyrir ökumenn
Til að stilla kortið fyrir notkun að degi til ýtirðu á 1.
Til að vista staðsetningu ýtirðu á 2.
Til að leita að staðsetningu eftir flokkum ýtirðu á 3.
Til að endurtaka raddleiðsögn ýtirðu á 4.
Til að finna aðra leið ýtirðu á 5.
Til að stilla hljóðstyrk raddleiðsagnar ýtirðu á 6.
Til að setja inn áningarstað á leið ýtirðu á 7.
Til að skoða upplýsingar um umferð ýtirðu á 8.
Til að skoða mælaborðið ýtirðu á 9.
81
Nokia Kort