
Gengið á áfangastað
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
Ganga á áfangastað — Veldu
Velja áfangastað
og
viðeigandi valkost.
Ganga í eigið heimahús — Veldu
Ganga heim
.
Þegar þú velur
Keyra heim
eða
Ganga heim
í fyrsta
skipti er beðið um að þú tilgreinir heimilisfangið þitt.
Hægt er að breyta heimilisfanginu síðar á eftirfarandi
hátt:
1.
Á aðalskjánum velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Leiðsögn
>
Heimastaðsetning
>
Breyta
>
Endurstilla
.
2.
Veldu viðeigandi valkost.
Ábending: Til að ganga án þess að tilgreina
áfangastað velurðu
Kort
. Staðsetningin þín
birtist á miðju kortsins.