
Breyta útliti kortsins
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Núverandi staðsetn.
.
Ýttu á 1, og veldu úr eftirfarandi:
●
Kort
— Á venjulega kortaskjánum er auðvelt að lesa
upplýsingar líkt og staðar- eða vegaheiti eða.
●
Gervitungl
— Notaðu gervitunglamyndir til að fá
nákvæmari upplýsingar.
●
Landslag
— Skoðaðu á fljótlegan hátt upplýsingar
um yfirborð og hæð, t.d. þegar þú ferðast utan vega.
Skiptu á milli tvívíddar- og þrívíddarskjás — Ýttu á
3.
86
Nokia Kort