
Hringt um netið
Þegar netsímaþjónustan er orðin virk er hægt að
hringja úr netsíma úr öllum forritum sem bjóða upp á
venjuleg símtöl, svo sem tengiliðalistann eða
notkunarskrána. Flettu til dæmis að tilteknum tengilið
í tengiliðaskránni og veldu
Valkostir
>
Hringja
>
Netsímtal
.
Til að hringja netsímtal á virkum biðskjá slærðu inn
símanúmerið eða vistfang og ýtir á
Netsímtal
.
1.
Til að hringja netsímtöl í veffang sem hefst ekki á
tölustaf skaltu ýta á hvaða númeratakka sem er
þegar virkur biðskjár er á og ýta svo á # í nokkrar
sekúndur til að hreinsa skjáinn og skipta úr
númeraham í bókstafsham.
2.
Sláðu inn netfangið og ýttu á hringitakkann.