
Útilokaðir tengiliðir
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
. Flettu til vinstri og veldu
netsímtalaþjónustuna af listanum.
Útilokaðir tengiliðir geta ekki séð hvort þú ert
nettengdur.
Til að sjá þá tengiliði sem þú hefur lokað á opnarðu
Valkostir
>
Skoða svartan lista
.
117
Netsímtöl

Til að bæta tengiliði við bannlistann skaltu fletta að
honum og velja
Valkostir
>
Loka fyrir tengiliði
.
Opnað er fyrir tengilið með því að fletta að honum og
velja
Valkostir
>
Opna fyrir
. Þegar þú opnar fyrir
tenglið getur hann séð stöðu þína.