
Um Myndir
Veldu
Valmynd
>
Myndir
og svo úr eftirfarandi:
●
Teknar
— Skoða allar myndir og myndskeið sem þú
hefur tekið.
●
Mánuðir
— Skoða myndir og myndskeið flokkuð
eftir mánuði myndatöku eða upptöku.
●
Albúm
— Skoða sjálfgefin albúm og þau sem þú
hefur búið til.
●
Merki
— Skoða merki sem hafa verið búin til fyrir
hvern hlut.
●
Allar
— Skoða alla hluti.
●
Samn. á neti
— Senda myndir eða myndskeið á
vefinn.