
Rauð augu löguð
Til að lagfæra rauð augu á mynd velurðu
Valkostir
>
Nota áhrif
og
(
Laga rauð augu
).
Færðu krossinn á augað og ýttu á skruntakkann. Flettu
til að breyta stærð lykkjunnar svo hún passi við augað.
Til að minnka rauða litinn ýtirðu á skruntakkann. Þegar
þú ert búinn að breyta myndinni velurðu
Lokið
.
Til að vista breytingarnar og fara aftur á fyrri skjáinn
velurðu
Til baka
.