
Klippa mynd
Til að klippa mynd velurðu
Valkostir
>
Nota áhrif
og
(
Klippa
).
Til að klippa myndina handvirkt velurðu
Handvirkt
.
Efst í vinstra horni myndarinnar birtist kross. Flettu til
að stilla klippilínurnar, veldu
Velja
og stilltu
klippilínurnar frá hægra horni að neðan. Til að
endurstilla klippilínurnar frá vinstra horni að ofan
velurðu
Til baka
. Þegar þú ert orðinn ánægður með
klippisvæðið velurðu
Klippa
.
Ef þú velur fyrirfram ákveðið skjáhlutfall er tiltekna
skjáhlutfallið læst þegar þú stillir klippilínurnar.
45
Myndir